Segir alla nema ungt fólk hafa fengið forskot í skuldaleiðréttingunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2015 16:55 Björt Ólafsdóttir er þingmaður Bjartrar framtíðar. Vísir/Vilhelm/Anton Brink „Ég held að við höfum svolítið flotið sofandi að feigðarósi í þessum málaflokki seinustu ár og áratugi,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu sem hann hóf á þingi í dag um ungt fólk og íbúðarkaup. Sagði hann að hér hefði verið við lýði fyrirkomulag bóta og vaxta þar sem aðalhvatinn fyrir fólk væri að skuldsetja sig. Þessu þurfi að breyta og hvatinn í kerfinu þurfi frekar að vera til þess að eignast heldur en að skulda. Undir þessi orð Guðlaugs tók Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra. Hún sagði að mikilvægt væri að læra af reynslu síðustu ára og áratuga. Til að myndi ætti ekki hvetja til þess að opna lánsveð og hækka lánshlutfall. Tryggja þyrfti nægt framboð á húsnæðismarkaði en ekki hefur verið hugað nægilega að því á seinustu árum að mati ráðherra. Þeir þingmenn stjórnarandstöðunnar sem tóku til máls fögnuðu umræðunni og sögðu hana mikilvæga. Mörgum var tíðrætt um að auka þyrfti framboðið á markaðnum og að tryggja öruggan og betri leigumarkað. Þá gagnrýndu margir skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar og sögðu hana ekki til þess fallna að auðvelda ungu fólki að komast inn á húsnæðismarkaðinn. „Með skuldaleiðréttingunni hefur bilið breikkað á milli þeirra sem þegar eru komnir inn í kerfið og hinna sem standa fyrir utan það,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. Undir þetta tók Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar: „Það er furðulegt að sitja hér og ræða þetta þegar meirihlutinn á þingi ákveður að deila peningum í skuldaleiðréttingu þar sem allir fá forskot nema ungt fólk.“ Alþingi Tengdar fréttir Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00 Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira
„Ég held að við höfum svolítið flotið sofandi að feigðarósi í þessum málaflokki seinustu ár og áratugi,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu sem hann hóf á þingi í dag um ungt fólk og íbúðarkaup. Sagði hann að hér hefði verið við lýði fyrirkomulag bóta og vaxta þar sem aðalhvatinn fyrir fólk væri að skuldsetja sig. Þessu þurfi að breyta og hvatinn í kerfinu þurfi frekar að vera til þess að eignast heldur en að skulda. Undir þessi orð Guðlaugs tók Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra. Hún sagði að mikilvægt væri að læra af reynslu síðustu ára og áratuga. Til að myndi ætti ekki hvetja til þess að opna lánsveð og hækka lánshlutfall. Tryggja þyrfti nægt framboð á húsnæðismarkaði en ekki hefur verið hugað nægilega að því á seinustu árum að mati ráðherra. Þeir þingmenn stjórnarandstöðunnar sem tóku til máls fögnuðu umræðunni og sögðu hana mikilvæga. Mörgum var tíðrætt um að auka þyrfti framboðið á markaðnum og að tryggja öruggan og betri leigumarkað. Þá gagnrýndu margir skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar og sögðu hana ekki til þess fallna að auðvelda ungu fólki að komast inn á húsnæðismarkaðinn. „Með skuldaleiðréttingunni hefur bilið breikkað á milli þeirra sem þegar eru komnir inn í kerfið og hinna sem standa fyrir utan það,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. Undir þetta tók Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar: „Það er furðulegt að sitja hér og ræða þetta þegar meirihlutinn á þingi ákveður að deila peningum í skuldaleiðréttingu þar sem allir fá forskot nema ungt fólk.“
Alþingi Tengdar fréttir Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00 Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira
Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00
Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00
„Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01
Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44
Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32