Sjáðu viðbætta sykurinn í matnum þínum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. febrúar 2015 14:35 Vísir/Sykurmagn.is Landlæknisembættið hefur opnað vefsíðu sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum. Á vefnum, Sykurmagn.is, birtist sykurmagnið með myndrænum hætti í formi sykurmola. Þannig mát til að mynda sjá að í 300 grömmum af blandi í poka, hinu klassíska laugardagsnammi, er jafn mikill viðbættur sykur og í 75 sykurmolum.Sykurinn í nammipoka.Vísir/Sykurmagn.isVefurinn var opnaður í tilefni af Tannverndarvikunni 2015 sem hófst í dag. Á vefnum er líka að finna samanburð á vorum. Á einni mynd eru sýndar tíu mismunandi gerðir morgunkorns og sykurmolafjöldi sem samsvarar einni 30 gramma skál af viðkomandi morgunmat. Þar sést að í Cocoa Puffs eru fimm og hálfur sykurmoli en í íslenska morgunkorninu Bygga er engin sykur. Á sömu mynd sést að meiri sykur er í Fitness og Special K en í Cheerios og Corn Flakes.Talsverður sykur getur verið í drykkjarvörum.Vísir/Sykurmagn.isViðbættur sykur er sá sykur sem bætt er í matvörur við framleiðslu, að því er segir á vefsíðunni. „Það er ekki bara hvítur sykur sem telst til viðbætts sykurs, heldur einnig hrásykur, púðursykur, melassi, síróp, agavesíróp, glúkósi (þrúgusykur), ávaxtasykur (frúktósi), og náttúrulegan sykur sem er til staðar í hunangi svo eitthvað sé nefnt,“ segir enn fremur á vefnum. Fleiri vörur er hægt að skoða á Sykurmagn.is. Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira
Landlæknisembættið hefur opnað vefsíðu sem sýnir magn viðbætts sykurs í matvælum. Á vefnum, Sykurmagn.is, birtist sykurmagnið með myndrænum hætti í formi sykurmola. Þannig mát til að mynda sjá að í 300 grömmum af blandi í poka, hinu klassíska laugardagsnammi, er jafn mikill viðbættur sykur og í 75 sykurmolum.Sykurinn í nammipoka.Vísir/Sykurmagn.isVefurinn var opnaður í tilefni af Tannverndarvikunni 2015 sem hófst í dag. Á vefnum er líka að finna samanburð á vorum. Á einni mynd eru sýndar tíu mismunandi gerðir morgunkorns og sykurmolafjöldi sem samsvarar einni 30 gramma skál af viðkomandi morgunmat. Þar sést að í Cocoa Puffs eru fimm og hálfur sykurmoli en í íslenska morgunkorninu Bygga er engin sykur. Á sömu mynd sést að meiri sykur er í Fitness og Special K en í Cheerios og Corn Flakes.Talsverður sykur getur verið í drykkjarvörum.Vísir/Sykurmagn.isViðbættur sykur er sá sykur sem bætt er í matvörur við framleiðslu, að því er segir á vefsíðunni. „Það er ekki bara hvítur sykur sem telst til viðbætts sykurs, heldur einnig hrásykur, púðursykur, melassi, síróp, agavesíróp, glúkósi (þrúgusykur), ávaxtasykur (frúktósi), og náttúrulegan sykur sem er til staðar í hunangi svo eitthvað sé nefnt,“ segir enn fremur á vefnum. Fleiri vörur er hægt að skoða á Sykurmagn.is.
Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira