Málatilbúnaður hruninn til grunna – segir forsætisráðherra þræta áfram Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 18:52 Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45
Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00