Atkinson slapp með skrekkinn og fær að spila bikarúrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 12:15 Jeremy Atkinson. Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00
Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18