Varð háður gosi og hrundi niður heimslistann 15. febrúar 2015 22:30 Peter Lawrie. vísir/getty Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Þessi ágæti kylfingur var nokkuð stöðugur spilari á Evrópumótaröðinni og komst upp í 161. sæti á heimslistanum. Í dag situr hann í 900. sæti aðeins tveim árum síðar. Ástæðan fyrir falli Lawrie á golfvellinum er að hann varð háður gosi. „Ég varð mjög háður og reyndi að hætta. Ég var að drekka marga lítra á dag. Ég var alltaf með Coke í golfpokanum mínum út á velli því ég var háður drykknum," sagði Lawrie. „Ég komst í sykurvímu og svo var fallið hátt. Ég náði aldrei að jafna mig. Í kjölfarið tapaði ég öllu sjálfstrausti. Mér gekk mjög illa að glíma við þessa fíkn mína." Hann hætti að drekka Coke um tíma en það skilaði engu. Þá fór hann að drekka gosið á nýjan leik en í hóflegu magni. Það hefur hjálpað honum og Lawrie er á uppleið á nýjan leik. Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Þessi ágæti kylfingur var nokkuð stöðugur spilari á Evrópumótaröðinni og komst upp í 161. sæti á heimslistanum. Í dag situr hann í 900. sæti aðeins tveim árum síðar. Ástæðan fyrir falli Lawrie á golfvellinum er að hann varð háður gosi. „Ég varð mjög háður og reyndi að hætta. Ég var að drekka marga lítra á dag. Ég var alltaf með Coke í golfpokanum mínum út á velli því ég var háður drykknum," sagði Lawrie. „Ég komst í sykurvímu og svo var fallið hátt. Ég náði aldrei að jafna mig. Í kjölfarið tapaði ég öllu sjálfstrausti. Mér gekk mjög illa að glíma við þessa fíkn mína." Hann hætti að drekka Coke um tíma en það skilaði engu. Þá fór hann að drekka gosið á nýjan leik en í hóflegu magni. Það hefur hjálpað honum og Lawrie er á uppleið á nýjan leik.
Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira