Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2015 17:00 Edda afhendir gesti armbandið sitt. vísir/andri marínó „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi en ég kom í ágúst,“ segir Edda Luisa Kruse Rosset. Hún kemur frá Berlín en sem stendur er hún skiptinemi við Háskóla Íslands. Aðspurð um hvað hún sé að læra svarar hún á óaðfinnanlegri íslensku menningarfræði og örlitla stjórnmálafræði. Hin 23 ára Edda er einn fjölmargra sjálfboðaliða á hátíðinni. Á fjögurra daga tímabili vinnur hún þrjár vaktir, tvær fjögurra tíma langar og eina fimm tíma. Í staðinn fær hún armband á hátíðina, þarf ekki að bíða í röð og örlítið snarl á meðan vöktum stendur. „Sem skiptinemi í öðru landi þá hafði ég ekki efni á að versla mér miða. Reykjavík er mjög dýr borg, sér í lagi ef þú miðar við Berlín. Dýr kebab þar kostar þrjár evrur (andvirði tæpra 500 kr.) en hér færðu ekki kebab nema að borga tvöfalt það verð.“ Edda segir að hún viti ekki alveg hvað hana langi að sjá. Flestar íslensku hljómsveitirnar hafi hún séð á Iceland Airwaves síðasta haust en hún geti vel hugsað sér að sjá einhverjar þeirra aftur. Hún nefnir einnig til sögunnar landa sinn Paul Kalkbrenner og böndin Missy Melody og Balsamic Boys. „Nafnið þeirra vekur hjá mér forvitni.“ „Ég hugsa ég verði á Íslandi fram í júlí og fari þá aftur heim til Berlín,“ segir Edda að lokum. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
„Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi en ég kom í ágúst,“ segir Edda Luisa Kruse Rosset. Hún kemur frá Berlín en sem stendur er hún skiptinemi við Háskóla Íslands. Aðspurð um hvað hún sé að læra svarar hún á óaðfinnanlegri íslensku menningarfræði og örlitla stjórnmálafræði. Hin 23 ára Edda er einn fjölmargra sjálfboðaliða á hátíðinni. Á fjögurra daga tímabili vinnur hún þrjár vaktir, tvær fjögurra tíma langar og eina fimm tíma. Í staðinn fær hún armband á hátíðina, þarf ekki að bíða í röð og örlítið snarl á meðan vöktum stendur. „Sem skiptinemi í öðru landi þá hafði ég ekki efni á að versla mér miða. Reykjavík er mjög dýr borg, sér í lagi ef þú miðar við Berlín. Dýr kebab þar kostar þrjár evrur (andvirði tæpra 500 kr.) en hér færðu ekki kebab nema að borga tvöfalt það verð.“ Edda segir að hún viti ekki alveg hvað hana langi að sjá. Flestar íslensku hljómsveitirnar hafi hún séð á Iceland Airwaves síðasta haust en hún geti vel hugsað sér að sjá einhverjar þeirra aftur. Hún nefnir einnig til sögunnar landa sinn Paul Kalkbrenner og böndin Missy Melody og Balsamic Boys. „Nafnið þeirra vekur hjá mér forvitni.“ „Ég hugsa ég verði á Íslandi fram í júlí og fari þá aftur heim til Berlín,“ segir Edda að lokum.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00