Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. febrúar 2015 14:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi komandi kjarasamninga á þingi í morgun. Vísir/Valli Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann. Alþingi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann.
Alþingi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira