GameTíví Topplisti: Sjóðheitt kynlíf í tölvuleikjum Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2015 17:15 Samband Svessa og Óla virðist ekki ósvipað sambandi Geralt úr Witcher og Triss Merigold. GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Eitt sjóðheitt innslag sem fólk getur tekið með sér inn í helgina. Leikirnir um Leisure Suit Larry eru auðvitað á listanum. Svessi segir að í þeim leikjum hafi verið mikið um „tease“ og að þeir hafi farið illa með hann sem ungan mann. Óli er hinsvegar ekki sammála því. „Maður var að spila þetta í cga, það voru fjórir litir á skjánum og það hreyfði nú samt við manni. Þannig að maður þurfti nú ekki mikið til.“ Þá segist Óli eiga erfitt með að sjá Kratos úr God of War leikjunum fyrir sér sem kynveru. „Ég myndi ekki vilja vera fyrsti maðurinn sem að yrði á vegi Kratos í þeim ham.“ Listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30 GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12 Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi hentu í krassandi topplista yfir kynlíf í tölvuleikjum. Eitt sjóðheitt innslag sem fólk getur tekið með sér inn í helgina. Leikirnir um Leisure Suit Larry eru auðvitað á listanum. Svessi segir að í þeim leikjum hafi verið mikið um „tease“ og að þeir hafi farið illa með hann sem ungan mann. Óli er hinsvegar ekki sammála því. „Maður var að spila þetta í cga, það voru fjórir litir á skjánum og það hreyfði nú samt við manni. Þannig að maður þurfti nú ekki mikið til.“ Þá segist Óli eiga erfitt með að sjá Kratos úr God of War leikjunum fyrir sér sem kynveru. „Ég myndi ekki vilja vera fyrsti maðurinn sem að yrði á vegi Kratos í þeim ham.“ Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30 GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12 Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
GameTíví: Evolve „massa skemmtilegur“ að spila með vinum GameTíví bræðurnir, Óli og Svessi taka leikinn Evolve fyrir í nýjasta innslagi þeirra. 4. mars 2015 10:30
GameTíví spilar: „Þessi kennari er eitthvað það heitasta sem ég hef séð“ Svessi og Óli ákváðu að rifja upp menntaskólaárin og skella sér í leikinn Life is Strange. 2. mars 2015 12:12
Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. 20. febrúar 2015 12:30
GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26. febrúar 2015 12:00