Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2015 11:34 Lára Kristín Pedersen, fyrir miðju, fagnar marki með félögum sínum í Stjörnunni. Vísir/Valli Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. Ísland hefur leik á Algarve-mótinu 2015 klukkan 15:00 í dag þegar íslensku stelpurnar mæta Sviss í B riðli. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, er í marki Íslands í dag og þá er Stjörnukonan Lára Kristín Pedersen í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik. Stjarnan á annars stóran hluta af byrjunarliðinu en auk þriggja Stjörnukvenna (Lára Kristín, Anna María Baldursdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir) í vörninni þá er þar líka Glódís Perla Viggósdóttir sem yfirgaf Garðabæjarliðið eftir síðasta tímabil. Markvörðurinn (Sandra) er eins og áður sagði einnig leikmaður Stjörnunnar. Á miðjunni eru síðan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (fyrrum leikmaður Stjörnunnar) og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (fyrirliði liðsins sem er á leið til Svíþjóðar á láni). Stjarnan á því mjög mikið í sjö af ellefu byrjunarliðsleikmönnum íslenska liðsins í dag og það reynir á þær við að verjast hinu léttleikandi svissneska liði. Margrét Lára Viðarsdóttir er á varamannabekknum í dag en hún er kominn aftur inn í landsliðið eftir eitt og hálft ár í barnseignarfríi. Valskonan Elín Metta Jensen byrjar leikinn í framlínunni.Byrjunarlið Íslands á móti Sviss í dag:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Anna María BaldursdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk KristjánsdóttirVinstri bakvörður: Lára Kristín PedersenVarnartengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Ásgerður Stefanía BaldursdóttirSóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliðiHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirVinstri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Elín Metta Jensen Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. Ísland hefur leik á Algarve-mótinu 2015 klukkan 15:00 í dag þegar íslensku stelpurnar mæta Sviss í B riðli. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, er í marki Íslands í dag og þá er Stjörnukonan Lára Kristín Pedersen í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik. Stjarnan á annars stóran hluta af byrjunarliðinu en auk þriggja Stjörnukvenna (Lára Kristín, Anna María Baldursdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir) í vörninni þá er þar líka Glódís Perla Viggósdóttir sem yfirgaf Garðabæjarliðið eftir síðasta tímabil. Markvörðurinn (Sandra) er eins og áður sagði einnig leikmaður Stjörnunnar. Á miðjunni eru síðan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (fyrrum leikmaður Stjörnunnar) og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (fyrirliði liðsins sem er á leið til Svíþjóðar á láni). Stjarnan á því mjög mikið í sjö af ellefu byrjunarliðsleikmönnum íslenska liðsins í dag og það reynir á þær við að verjast hinu léttleikandi svissneska liði. Margrét Lára Viðarsdóttir er á varamannabekknum í dag en hún er kominn aftur inn í landsliðið eftir eitt og hálft ár í barnseignarfríi. Valskonan Elín Metta Jensen byrjar leikinn í framlínunni.Byrjunarlið Íslands á móti Sviss í dag:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Anna María BaldursdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk KristjánsdóttirVinstri bakvörður: Lára Kristín PedersenVarnartengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Ásgerður Stefanía BaldursdóttirSóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliðiHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirVinstri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Elín Metta Jensen
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira