Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. mars 2015 16:16 Ummæli Bjarna féllu í grýttan jarðveg. Vísir/GVA „Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum. Alþingi ESB-málið Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
„Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum.
Alþingi ESB-málið Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira