Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2015 22:37 Fimmta stigs fellibylur gekk yfir eyríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Vísir/EPA Óttast er að tugir hafi látist þegar fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið Vanúatú í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Greint hefur verið frá því að átta hafi látist en Guardian vitnar í óstaðfesta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um að 44 hafi látist í einu héraða landsins. Tala látinna gæti hækkað meira þegar að tilkynningar fara að berast úr afskekktari héruðum þar sem samband hefur rofnað. Um 267 þúsund manns búa á 83 mismunandi eyjum í klasanum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni, Porta Vila.#CyclonePam Photo from Clare in #Tuvalu To donate to people affected by the devastation https://t.co/WeILAX1W3l pic.twitter.com/sIfQ7rNXNN— New Zealand RedCross (@NZRedCross) March 14, 2015 Tom Skirrow, yfirmaður Save the Children á Vanúatú, segir í samtali við Guardian að eyðileggingin sé mikil. „Hús er ónýt, tré hafa fallið, götur eru lokaðar og fólk gengur um göturnar í leit að hjálp,“ segir hann. Vindhraði náði sumstaðar 90 metrum á sekúndu. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, gaf tilfinningaþrungna ræðu á ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Japan í dag. „Fyrir hönd ríkisstjórnar og íbúa Vanúatú eftir óska ég eftir hjálp frá allri heimsbyggðinni við að bregðast við þeim hörmungum sem gengið hafa gengið yfir eyjarnar,“ sagði hann. „Þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnir og þróunarsamtök: Við höfum öll mátt þola náttúruhamfarir einhvern tíma. Nú í dag förum við fram á hjálp frá ykkur,“ sagði forsetinn. Vanúatú Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Óttast er að tugir hafi látist þegar fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið Vanúatú í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Greint hefur verið frá því að átta hafi látist en Guardian vitnar í óstaðfesta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um að 44 hafi látist í einu héraða landsins. Tala látinna gæti hækkað meira þegar að tilkynningar fara að berast úr afskekktari héruðum þar sem samband hefur rofnað. Um 267 þúsund manns búa á 83 mismunandi eyjum í klasanum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni, Porta Vila.#CyclonePam Photo from Clare in #Tuvalu To donate to people affected by the devastation https://t.co/WeILAX1W3l pic.twitter.com/sIfQ7rNXNN— New Zealand RedCross (@NZRedCross) March 14, 2015 Tom Skirrow, yfirmaður Save the Children á Vanúatú, segir í samtali við Guardian að eyðileggingin sé mikil. „Hús er ónýt, tré hafa fallið, götur eru lokaðar og fólk gengur um göturnar í leit að hjálp,“ segir hann. Vindhraði náði sumstaðar 90 metrum á sekúndu. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, gaf tilfinningaþrungna ræðu á ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Japan í dag. „Fyrir hönd ríkisstjórnar og íbúa Vanúatú eftir óska ég eftir hjálp frá allri heimsbyggðinni við að bregðast við þeim hörmungum sem gengið hafa gengið yfir eyjarnar,“ sagði hann. „Þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnir og þróunarsamtök: Við höfum öll mátt þola náttúruhamfarir einhvern tíma. Nú í dag förum við fram á hjálp frá ykkur,“ sagði forsetinn.
Vanúatú Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira