Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2015 22:37 Fimmta stigs fellibylur gekk yfir eyríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Vísir/EPA Óttast er að tugir hafi látist þegar fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið Vanúatú í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Greint hefur verið frá því að átta hafi látist en Guardian vitnar í óstaðfesta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um að 44 hafi látist í einu héraða landsins. Tala látinna gæti hækkað meira þegar að tilkynningar fara að berast úr afskekktari héruðum þar sem samband hefur rofnað. Um 267 þúsund manns búa á 83 mismunandi eyjum í klasanum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni, Porta Vila.#CyclonePam Photo from Clare in #Tuvalu To donate to people affected by the devastation https://t.co/WeILAX1W3l pic.twitter.com/sIfQ7rNXNN— New Zealand RedCross (@NZRedCross) March 14, 2015 Tom Skirrow, yfirmaður Save the Children á Vanúatú, segir í samtali við Guardian að eyðileggingin sé mikil. „Hús er ónýt, tré hafa fallið, götur eru lokaðar og fólk gengur um göturnar í leit að hjálp,“ segir hann. Vindhraði náði sumstaðar 90 metrum á sekúndu. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, gaf tilfinningaþrungna ræðu á ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Japan í dag. „Fyrir hönd ríkisstjórnar og íbúa Vanúatú eftir óska ég eftir hjálp frá allri heimsbyggðinni við að bregðast við þeim hörmungum sem gengið hafa gengið yfir eyjarnar,“ sagði hann. „Þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnir og þróunarsamtök: Við höfum öll mátt þola náttúruhamfarir einhvern tíma. Nú í dag förum við fram á hjálp frá ykkur,“ sagði forsetinn. Vanúatú Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Óttast er að tugir hafi látist þegar fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið Vanúatú í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Greint hefur verið frá því að átta hafi látist en Guardian vitnar í óstaðfesta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um að 44 hafi látist í einu héraða landsins. Tala látinna gæti hækkað meira þegar að tilkynningar fara að berast úr afskekktari héruðum þar sem samband hefur rofnað. Um 267 þúsund manns búa á 83 mismunandi eyjum í klasanum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni, Porta Vila.#CyclonePam Photo from Clare in #Tuvalu To donate to people affected by the devastation https://t.co/WeILAX1W3l pic.twitter.com/sIfQ7rNXNN— New Zealand RedCross (@NZRedCross) March 14, 2015 Tom Skirrow, yfirmaður Save the Children á Vanúatú, segir í samtali við Guardian að eyðileggingin sé mikil. „Hús er ónýt, tré hafa fallið, götur eru lokaðar og fólk gengur um göturnar í leit að hjálp,“ segir hann. Vindhraði náði sumstaðar 90 metrum á sekúndu. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, gaf tilfinningaþrungna ræðu á ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Japan í dag. „Fyrir hönd ríkisstjórnar og íbúa Vanúatú eftir óska ég eftir hjálp frá allri heimsbyggðinni við að bregðast við þeim hörmungum sem gengið hafa gengið yfir eyjarnar,“ sagði hann. „Þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnir og þróunarsamtök: Við höfum öll mátt þola náttúruhamfarir einhvern tíma. Nú í dag förum við fram á hjálp frá ykkur,“ sagði forsetinn.
Vanúatú Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira