Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 15:34 Ungi drengurinn og maðurinn sem talið er að heiti Sabri Essid. Fyrir framan þá er Mohammed Said Ismail Musallam. Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Sjá meira
Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Sjá meira
ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06