Vill að stjórnarandstaðan geri með sér kosningabandalag Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. mars 2015 20:52 Birgitta Jónsdóttir Pírati vill að bandalag fyrir næstu þingkosningar leggi áherslu á nýja stjórnarskrá og þjóðaratkvæði um ESB-aðild. Vísir/Valli Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, vill að stjórnarandstöðuflokkanir myndi kosningabandalag fyrir næstu þingkosningar sem hafi það að markmiði að klára vinnu við nýja stjórnarskrá og leysa upp þingið til að koma henni í gegn ef það nái kjöri. Þá verði lofað að greiða þjóðaratkvæði um aðildarviðræður við ESB. Hún ætlar að leggja þetta formlega til við forystumenn annarra stjórnarandstöðuflokka í upphafi næstu viku ef hún fær grænt ljós hjá félögum sínum í Pírötunum. Birgitta segir að þannig ættu kjósendur skýra valkosti en þyrftu ekki að una því að hluti kosningamálanna hyrfi af sjónarsviðinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Búinn yrði til sáttmáli um að setja í gang þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB, laga lagatæknilega hnökra á stjórnarskránni og setja í gang ferli til að fá hana samþykkta. Hún segist ætla að leita eftir umboði hjá félögum sínum í Pírötunum til að framfylgja þessari hugmynd og fáist það ætli hún að ræða við formenn annarra stjórnarandstöðuflokka. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, vill að stjórnarandstöðuflokkanir myndi kosningabandalag fyrir næstu þingkosningar sem hafi það að markmiði að klára vinnu við nýja stjórnarskrá og leysa upp þingið til að koma henni í gegn ef það nái kjöri. Þá verði lofað að greiða þjóðaratkvæði um aðildarviðræður við ESB. Hún ætlar að leggja þetta formlega til við forystumenn annarra stjórnarandstöðuflokka í upphafi næstu viku ef hún fær grænt ljós hjá félögum sínum í Pírötunum. Birgitta segir að þannig ættu kjósendur skýra valkosti en þyrftu ekki að una því að hluti kosningamálanna hyrfi af sjónarsviðinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Búinn yrði til sáttmáli um að setja í gang þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB, laga lagatæknilega hnökra á stjórnarskránni og setja í gang ferli til að fá hana samþykkta. Hún segist ætla að leita eftir umboði hjá félögum sínum í Pírötunum til að framfylgja þessari hugmynd og fáist það ætli hún að ræða við formenn annarra stjórnarandstöðuflokka.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira