Naglatrend: Grafísk munstur á neglur 30. mars 2015 20:00 Grænt og flott á sýningu Charlotte Ronson fyrir sumarið. Nordicphotos/Getty Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour