„Hvert rými setið“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2015 10:24 Það var þétt setið á þilfarniu á Tý. Mynd/Týr „Eigum við ekki að segja að þetta sé svona í það mesta. Ég held að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Það var hvert rými setið nánast,“ segir Halldór B. Nellett, skipherra Týs, í samtali við fréttastofu. Áhofnin á Tý var í gær í sínu stærsta verkefni í Miðjarðarhafinu hingað til, þar sem 320 flóttamönnum var bjargað um borð í varðskipið undan ströndum Líbíu. Yfir nóttina var flóttafólkinu öllu komið undir þak. „Við erum með stóran sérútbúinn gám út á dekki og konurnar og börnin voru í honum. Síðan var þyrluskýlið smekkfullt af fólki og síðan komum við restinni af fólkinu undir þyrlupall á afturþiljum, þannig að það voru allir inni yfir nóttina,“ segir Halldór. „Ég held ég megi segja að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Ég held að þetta sé algert hámark. Áhöfn Týs fékk svo kærkomna hvíld efir atburði gærdagsins. „Við vorum langt fram á kvöld að ganga frá eftir þetta. Þrífa skipið og koma öllu í samt lag aftur. Það tekur á að taka svona mikið af fólki um borð, 320 manns og við erum einungis 18 hérna um borð. Það voru margir orðnir frekar svefnlitlir þannig að við fengum góða hvíld í nótt,“ segir Halldór.Komið var að landi í Pozzallo á SikileyMynd/TýrMeðal flóttamannanna voru konur og börn.Mynd/Týr Flóttamenn Tengdar fréttir Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
„Eigum við ekki að segja að þetta sé svona í það mesta. Ég held að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Það var hvert rými setið nánast,“ segir Halldór B. Nellett, skipherra Týs, í samtali við fréttastofu. Áhofnin á Tý var í gær í sínu stærsta verkefni í Miðjarðarhafinu hingað til, þar sem 320 flóttamönnum var bjargað um borð í varðskipið undan ströndum Líbíu. Yfir nóttina var flóttafólkinu öllu komið undir þak. „Við erum með stóran sérútbúinn gám út á dekki og konurnar og börnin voru í honum. Síðan var þyrluskýlið smekkfullt af fólki og síðan komum við restinni af fólkinu undir þyrlupall á afturþiljum, þannig að það voru allir inni yfir nóttina,“ segir Halldór. „Ég held ég megi segja að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Ég held að þetta sé algert hámark. Áhöfn Týs fékk svo kærkomna hvíld efir atburði gærdagsins. „Við vorum langt fram á kvöld að ganga frá eftir þetta. Þrífa skipið og koma öllu í samt lag aftur. Það tekur á að taka svona mikið af fólki um borð, 320 manns og við erum einungis 18 hérna um borð. Það voru margir orðnir frekar svefnlitlir þannig að við fengum góða hvíld í nótt,“ segir Halldór.Komið var að landi í Pozzallo á SikileyMynd/TýrMeðal flóttamannanna voru konur og börn.Mynd/Týr
Flóttamenn Tengdar fréttir Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28
Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07