Els: McIlroy vinnur Masters að minnsta kosti fjórum sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 22:00 Els í eldlínunni. visir/getty Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka." Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka."
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira