Vilborg kemst loksins í sturtu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2015 14:05 Vilborg Arna er stödd í grunnbúðum Everest. vísir/getty „Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT
Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41
Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10
Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25
Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39
Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27