Stig gegn Norðmönnum Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 12:57 Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent
Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent