Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis tífaldast á fjórum árum Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2015 13:50 Vísir/GVA Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis í samgöngum á landi hefur tífaldast síðan 2010. Hlutfallið fór úr 0,2 prósentum í 2,4 prósent. Íslenskt endurnýjanlegt eldsneyti var 23 prósent af heildarmagni eldsneytis sem notað var til samgangna árið 2014. Á síðustu fjórum árum hefur það hlutfall tífaldast. Margvisst hefur verið unnið að því að hækka hlutfallið í samræmi við þingsályktun Alþingis og aðgerðaáætlun henni tengdri. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um þróun orkuskipta í samgöngum, sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi. Á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir að aukningin í endurnýjanlegu eldsneyti sé mun meiri en búið var að gera ráð fyrir. Þá hefur hlutfall eldsneytis sem framleitt er hér á landi fimmfaldast frá 2010. Ný fyrirtæki hafa tekið til starfa sem framleiða endurnýjanlegt eldsneyti og fjöldi vistvænna bíla hefur þrefaldast frá 2010. Þar að auki hefur aðgengi að endurnýjanlegu eldsneyti batnað mikið með tilkomu nýrra innviða og sölustöðum metans hefur fjölgað. Þá hafa verið reistar hraðhleðslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Stefnt er að því að skýrslan verði lögð fyrir Alþingi nú á vorþingi til kynningar og umfjöllunar. Í kjölfarið verði svo unnin ný aðgerðaráætlun um orkuskipti í samgöngum sem verði vegvísir um næstu skref og hún lögð fyrir Alþingi á komandi haustþingi sem tillaga til þingsályktunar. Alþingi Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis í samgöngum á landi hefur tífaldast síðan 2010. Hlutfallið fór úr 0,2 prósentum í 2,4 prósent. Íslenskt endurnýjanlegt eldsneyti var 23 prósent af heildarmagni eldsneytis sem notað var til samgangna árið 2014. Á síðustu fjórum árum hefur það hlutfall tífaldast. Margvisst hefur verið unnið að því að hækka hlutfallið í samræmi við þingsályktun Alþingis og aðgerðaáætlun henni tengdri. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um þróun orkuskipta í samgöngum, sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi. Á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir að aukningin í endurnýjanlegu eldsneyti sé mun meiri en búið var að gera ráð fyrir. Þá hefur hlutfall eldsneytis sem framleitt er hér á landi fimmfaldast frá 2010. Ný fyrirtæki hafa tekið til starfa sem framleiða endurnýjanlegt eldsneyti og fjöldi vistvænna bíla hefur þrefaldast frá 2010. Þar að auki hefur aðgengi að endurnýjanlegu eldsneyti batnað mikið með tilkomu nýrra innviða og sölustöðum metans hefur fjölgað. Þá hafa verið reistar hraðhleðslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Stefnt er að því að skýrslan verði lögð fyrir Alþingi nú á vorþingi til kynningar og umfjöllunar. Í kjölfarið verði svo unnin ný aðgerðaráætlun um orkuskipti í samgöngum sem verði vegvísir um næstu skref og hún lögð fyrir Alþingi á komandi haustþingi sem tillaga til þingsályktunar.
Alþingi Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira