Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 09:15 Hæfileikaríkir piltar. mynd/skjáskot Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira