Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Tómas Þór Þórðarson í Síkinu skrifar 29. apríl 2015 21:52 Helgi Már og Pavel fagna í kvöld. vísir/auðunn "Þetta er æðislegt. Sérstaklega eftir svona leik," sagði sigurreifur Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi haldandi á Íslandsbikarnum eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Með honum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð og þann 14. í sögu félagsins. "Það er skemmtilegast að vinna þetta á heimavelli en hér voru svo miklar tilfinningasveiflur í þessu. Þeir voru komnir tíu stigum yfir og blússandi stemning. Lewis að skora næstum 40 stig en einhvern veginn náðum við að klára þetta. Þetta var æðislegt. KR-liðið sýndi gæði sín í kvöld þegar það lenti undir í seinni hálfleik. Það lét pressuna ekki ná til sín heldur vann sig aftur inn í leikinn og fagnaði sigri. "Við bognum ekki og gefum okkur séns á að vinna sama hvað gerist," sagði Helgi Már áður en hann var bókstaflega tæklaður í gólfið af einum stuðningsmanni KR sem vildi ólmur faðma hann. Helgi stóð á fætur og hélt áfram: "Við höfum lent í mörgum svona leikjum. Allir leikirnir gegn Stólunum hafa verið hörkuleikir en við kláruðum þetta. Aðspurður hvort KR ætlaði ekki að vinna bara aftur á næsta ári sagði Helgi: "Það er stefnan. Alveg klárt mál." Dominos-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
"Þetta er æðislegt. Sérstaklega eftir svona leik," sagði sigurreifur Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi haldandi á Íslandsbikarnum eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Með honum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð og þann 14. í sögu félagsins. "Það er skemmtilegast að vinna þetta á heimavelli en hér voru svo miklar tilfinningasveiflur í þessu. Þeir voru komnir tíu stigum yfir og blússandi stemning. Lewis að skora næstum 40 stig en einhvern veginn náðum við að klára þetta. Þetta var æðislegt. KR-liðið sýndi gæði sín í kvöld þegar það lenti undir í seinni hálfleik. Það lét pressuna ekki ná til sín heldur vann sig aftur inn í leikinn og fagnaði sigri. "Við bognum ekki og gefum okkur séns á að vinna sama hvað gerist," sagði Helgi Már áður en hann var bókstaflega tæklaður í gólfið af einum stuðningsmanni KR sem vildi ólmur faðma hann. Helgi stóð á fætur og hélt áfram: "Við höfum lent í mörgum svona leikjum. Allir leikirnir gegn Stólunum hafa verið hörkuleikir en við kláruðum þetta. Aðspurður hvort KR ætlaði ekki að vinna bara aftur á næsta ári sagði Helgi: "Það er stefnan. Alveg klárt mál."
Dominos-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti