Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. apríl 2015 15:00 Eyjólfur Kristjánsson, höfundur og annar flytjandi Nínu, segist trúa því að framlag Íslands í Eurovision í ár verði eitt af þremur efstu lögunum. Hann hefur þó ekki heyrt hin lögin sem keppa. Þetta sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. María verður ofarlega í Vínarborg, að mati bæði Eyfa og Reynis. „Ég er ekki búinn að heyra eitt einasta lag nema íslenska lagið,“ sagði hann en bætti við að hann hefði sterka tilfinningu fyrir framlagi Íslands í keppninni í ár. „Það er eitthvað við þetta lag sem smellpassar inn í þessa keppni.” Eyfi segir að ef María negli lagið á sviðinu verði hún í góðum málum. „Ég held að hún þurfi nú ekki að hafa neinar áhyggjur, hún er það sæt og fer nú bara langt á krúttlegheitunum,“ segir hann og hlær.Eyjólfur keppti í Eurovision árið 1991 með lagið Nínu.Reynir segir að hann hafi ekki heyrt gæðin í laginu fyrr en hann heyrði hana syngja lagið í eigin persónu; hann hafi ekki fílað hljóðversupptökuna. „Ég skil ekki af hverju er verið að auto-tune-a svona góða söngkonu,“ segir hann. „Um leið og ég sé hana og heyri röddina, hvað hún er með flotta popp-söngrödd, þá lifnaði það við,“ segir hann og bætir við að hann hafi fengið gæsahúð við að hlusta á flutninginn í eigin persónu. „Hún er sterkasti hlekkurinn í þessari keðju.“ „Ég er sammála Eyfa, ég held að hún verði mjög ofarlega og ég held að hún og Rússland verði einu stelpurnar sem verða þarna inn á topp fimm eða sex,“ segir hann. Eurovision Eurovísir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Eyjólfur Kristjánsson, höfundur og annar flytjandi Nínu, segist trúa því að framlag Íslands í Eurovision í ár verði eitt af þremur efstu lögunum. Hann hefur þó ekki heyrt hin lögin sem keppa. Þetta sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. María verður ofarlega í Vínarborg, að mati bæði Eyfa og Reynis. „Ég er ekki búinn að heyra eitt einasta lag nema íslenska lagið,“ sagði hann en bætti við að hann hefði sterka tilfinningu fyrir framlagi Íslands í keppninni í ár. „Það er eitthvað við þetta lag sem smellpassar inn í þessa keppni.” Eyfi segir að ef María negli lagið á sviðinu verði hún í góðum málum. „Ég held að hún þurfi nú ekki að hafa neinar áhyggjur, hún er það sæt og fer nú bara langt á krúttlegheitunum,“ segir hann og hlær.Eyjólfur keppti í Eurovision árið 1991 með lagið Nínu.Reynir segir að hann hafi ekki heyrt gæðin í laginu fyrr en hann heyrði hana syngja lagið í eigin persónu; hann hafi ekki fílað hljóðversupptökuna. „Ég skil ekki af hverju er verið að auto-tune-a svona góða söngkonu,“ segir hann. „Um leið og ég sé hana og heyri röddina, hvað hún er með flotta popp-söngrödd, þá lifnaði það við,“ segir hann og bætir við að hann hafi fengið gæsahúð við að hlusta á flutninginn í eigin persónu. „Hún er sterkasti hlekkurinn í þessari keðju.“ „Ég er sammála Eyfa, ég held að hún verði mjög ofarlega og ég held að hún og Rússland verði einu stelpurnar sem verða þarna inn á topp fimm eða sex,“ segir hann.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira