Björgun vegna samskiptaleysis í Nepal Linda Blöndal skrifar 26. apríl 2015 19:30 Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála hjá alþjóðlegum regnhlífasamtökum segir enn óljóst hverjar aðstæður eru í Nepal núna en bæði skortur á rafmagni og bensíni hamli fjarskiptum í landinu.Stærstu regnhlífasamtök hjálparstofnanna Gísli leggur af stað til Katmandu í Nepal í fyrramálið frá Dúbæ. Hann fer fyrir Samtökum sem nefnast Nethope og eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, líkt og Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossins, Barnaheill og SOS barnaþorpanna. Sett verður upp stjórnstöð í höfuðborginni til að byrja með. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum. Óljóst um aðstæður„Aðstæðurnar þarna úti er náttúrulega mjög slæmar en ástandið á svæðinu þar sem upptök skjálftans voru eru enn mjög óljóst. Það eru fjalladalir og svæði sem lítið hefur verið hægt að komast að enn sem komið er og það má búast við að einu leiðirnar til að komast þar að er með þyrlum", sagði Gísli í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gísli sem leiddi meðal annars hóp hjálparstarfsmanna til Haíti eftir jarðskjálftann þar árið 2010 segir verkefnin snúast um að koma síma og netsambandið í lag til að greiða fyrir þeirri neyðarhjálp sem er í landinu.Skortur veldur samskiptaleysi„Það er að detta út símanetið, það er mikill rafmagnsskortur og skortur á eldsneyti til að halda því öllu gangandi. Við munum setja upp gervihnattadiska og annað til að gefa hjálparstarfsmönnunum aðgang að netinu svo þeir geti til dæmis sent tölvupósta og aðrar upplýsingar af vettvangi og til stjórnstöðvanna í Katmandú og einnig til stjórnstöðva hjálparstofnanna út um allan heim", sagði Gísli. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála hjá alþjóðlegum regnhlífasamtökum segir enn óljóst hverjar aðstæður eru í Nepal núna en bæði skortur á rafmagni og bensíni hamli fjarskiptum í landinu.Stærstu regnhlífasamtök hjálparstofnanna Gísli leggur af stað til Katmandu í Nepal í fyrramálið frá Dúbæ. Hann fer fyrir Samtökum sem nefnast Nethope og eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, líkt og Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossins, Barnaheill og SOS barnaþorpanna. Sett verður upp stjórnstöð í höfuðborginni til að byrja með. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum. Óljóst um aðstæður„Aðstæðurnar þarna úti er náttúrulega mjög slæmar en ástandið á svæðinu þar sem upptök skjálftans voru eru enn mjög óljóst. Það eru fjalladalir og svæði sem lítið hefur verið hægt að komast að enn sem komið er og það má búast við að einu leiðirnar til að komast þar að er með þyrlum", sagði Gísli í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gísli sem leiddi meðal annars hóp hjálparstarfsmanna til Haíti eftir jarðskjálftann þar árið 2010 segir verkefnin snúast um að koma síma og netsambandið í lag til að greiða fyrir þeirri neyðarhjálp sem er í landinu.Skortur veldur samskiptaleysi„Það er að detta út símanetið, það er mikill rafmagnsskortur og skortur á eldsneyti til að halda því öllu gangandi. Við munum setja upp gervihnattadiska og annað til að gefa hjálparstarfsmönnunum aðgang að netinu svo þeir geti til dæmis sent tölvupósta og aðrar upplýsingar af vettvangi og til stjórnstöðvanna í Katmandú og einnig til stjórnstöðva hjálparstofnanna út um allan heim", sagði Gísli.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira