Rauði krossinn á Íslandi hyggst leggja fimm milljónir króna til hjálparstarfsins í Nepal í kjölfar jarðskjálftans sem varð þar í dag. Um er að ræða mannskæðasta skjálfta í landinu í 80 ár en talið er að hátt í 2000 manns hafi látist.
Þá hefur Rauði krossinn einnig hafið neyðarsöfnun vegna hamfaranna. Hægt er að leggja söfnuninni lið með því að hringja í 904-1500 (framlag: 1.500 kr), 904-2500 (framlag 2.500 kr) eða 904-5500 (framlag 5.500 kr). Þá er einnig hægt að leggja fé inn á reikning Rauða krossins 0342-26-12, kt. 530269-2649.
Hefja neyðarsöfnun vegna skjálftans í Nepal

Tengdar fréttir

SOS Barnaþorp senda neyðaraðstoð í kjölfar skjálfta
Senda að lágmarki tvær milljónir króna til neyðaraðstoðar í Nepal.

Öflugur skjálfti í Nepal: Vilborg og Ingólfur óhult
Fregnir hafa borist um miklum skemmdum og einhverjum meiðslum á fólki.

Tugir þúsunda á vergangi í Nepal
Yfirvöld í Nepal hafa staðfest að 1500 manns hafi farist í skjálftanum en óttast er að tala látinna eigi enn eftir að hækka.

Hópur íslenskra ungmenna í Nepal óhultur
"Þau voru að hafa samband í gegnum Facebook og þau eru nú óhult á hóteli í Pokhara,“ segir Hjörtur Smárason, faðir annars drengjanna.