Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 10:30 Stuðningsmenn Stólanna mæta örugglega vel í kvöld. Vísir/Stefán KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
„Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35