Eyþór leiðir hópinn sem á að bjarga rekstri RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2015 13:36 Eyþór Arnalds er nýr formaður starfshópsins. Fréttablaðið/GVA Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. „Markmiðið er að sú skoðun varpi ljósi á ástæður þess alvarlega rekstarvanda sem Ríkisútvarpið ohf. glímir nú við,“ segir í tilkynningunni. Eyþór Arnalds er formaður starfshópsins. Er þetta í annað skiptið á árinu sem Illugi skipar hann í embætti. Hann var skipaður formaður Þjóðleikhússráðs í janúar síðastliðnum. Þeir Illugi þekkjast vel enda flokksbræður í Sjálfstæðisflokknum. Aðrir í hópnum eru þau Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og starfsmaður í fjármálaráðuneytinu, og Svanbjörn Thoroddsen ráðgjafi og stjórnarformaður KPMG á Íslandi. Þess er vænst að starfshópurinn skili niðurstöðum hið fyrsta og eigi síðar en 26. júní 2015. Tengdar fréttir Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30 Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48 Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31 „Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. „Markmiðið er að sú skoðun varpi ljósi á ástæður þess alvarlega rekstarvanda sem Ríkisútvarpið ohf. glímir nú við,“ segir í tilkynningunni. Eyþór Arnalds er formaður starfshópsins. Er þetta í annað skiptið á árinu sem Illugi skipar hann í embætti. Hann var skipaður formaður Þjóðleikhússráðs í janúar síðastliðnum. Þeir Illugi þekkjast vel enda flokksbræður í Sjálfstæðisflokknum. Aðrir í hópnum eru þau Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og starfsmaður í fjármálaráðuneytinu, og Svanbjörn Thoroddsen ráðgjafi og stjórnarformaður KPMG á Íslandi. Þess er vænst að starfshópurinn skili niðurstöðum hið fyrsta og eigi síðar en 26. júní 2015.
Tengdar fréttir Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30 Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48 Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31 „Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30
Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48
Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31
„Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16