Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2015 13:00 Nóttin var lífleg á Twitter. vísir Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira