Sérfræðingar Eurovísis: Þetta eru bestu lögin í kvöld Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. maí 2015 14:53 Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.Rússland „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Eurovision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úrslitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles.Belgía „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heiður. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún.Eistland „Síðast þegar ég gerði lista var þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir Steinunn, sem tekur þó fram að listinn breytist daglega. „Þetta finnst mér besta lagið í fyrri undankeppninni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir mig er að það er ósamræmi á milli tónlistarinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sammála um að lagið væri gott.Hvíta-Rússland „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ segir Steinunn en þremenningarnir eru sammála um að þetta lag henti vel á eftir ungverska laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“ Eurovision Eurovísir Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira
Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.Rússland „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Eurovision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úrslitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles.Belgía „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heiður. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún.Eistland „Síðast þegar ég gerði lista var þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir Steinunn, sem tekur þó fram að listinn breytist daglega. „Þetta finnst mér besta lagið í fyrri undankeppninni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir mig er að það er ósamræmi á milli tónlistarinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sammála um að lagið væri gott.Hvíta-Rússland „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ segir Steinunn en þremenningarnir eru sammála um að þetta lag henti vel á eftir ungverska laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“
Eurovision Eurovísir Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira