Tvær ófrískar og missa af landsliðssumrinu | Hildur ekki valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 16:06 María Ben Erlingsdóttir verður ekki með landsliðinu í sumar. Fréttablaðið/Þórdís Inga Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira