Felix pissaði við hlið Herra Bretlands og Tékklands en tók enga mynd Jóhann Óli Eiðsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 18. maí 2015 13:43 Hér má sjá keppendur Bretlands, t.v, og Tékklands, t.h. Vísir/Stefán Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13