Landvernd krefst þess að virkjanatillaga verði dregin til baka Heimir Már Pétursson skrifar 13. maí 2015 20:34 Nokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli í dag til að mótmæla virkjanahugmyndum. Formaður Landverndar segir tillögurnar í andstöðu við lög um rammaáætlun sem taka eigi til verndar og nýtingar náttúruauðlinda. Almenningur hefur skoðun á virkjanamálunum eins og þingmenn og boðaði Landvernd til útifundar á Austurvelli síðdegis til að mótmæla breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Snorri Baldursson formaður Landverndar segir samtökin vilja að Alþingi virði það ferli sem sett sé fram í lögum um rammaáætlun sem samþykkt hafi verið fyrir sextán árum. „Einmitt til að koma í veg fyrir svona átök og upphlaup eins og nú er á Alþingi,“ segir Snorri. Mótmælafundurinn kom skilaboðum sínum til formanns atvinnuveganefndar. Heldur þú að enn sé hægt að koma í veg fyrir að þessi tillaga verði samþykkt? „Já ég treysti því. Þetta er svo fíflaleg tillaga að ég held að menn verði hreinlega að draga hana til baka,“ segir Snorri. Landvernd sé ekki almennt á móti því að það sé virkjað. „Nei alls ekki. Þetta ferli var þannig byggt upp að búnir eru til þrír flokkar; verndarflokkur, biðflokkur og nýtingarflokkur og það er sjálfsagt að virkja þá kosti sem eru í nýtingarflokki og þeir eru nokkrir nú þegar,“ segir Snorri Baldursson. Alþingi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Nokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli í dag til að mótmæla virkjanahugmyndum. Formaður Landverndar segir tillögurnar í andstöðu við lög um rammaáætlun sem taka eigi til verndar og nýtingar náttúruauðlinda. Almenningur hefur skoðun á virkjanamálunum eins og þingmenn og boðaði Landvernd til útifundar á Austurvelli síðdegis til að mótmæla breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Snorri Baldursson formaður Landverndar segir samtökin vilja að Alþingi virði það ferli sem sett sé fram í lögum um rammaáætlun sem samþykkt hafi verið fyrir sextán árum. „Einmitt til að koma í veg fyrir svona átök og upphlaup eins og nú er á Alþingi,“ segir Snorri. Mótmælafundurinn kom skilaboðum sínum til formanns atvinnuveganefndar. Heldur þú að enn sé hægt að koma í veg fyrir að þessi tillaga verði samþykkt? „Já ég treysti því. Þetta er svo fíflaleg tillaga að ég held að menn verði hreinlega að draga hana til baka,“ segir Snorri. Landvernd sé ekki almennt á móti því að það sé virkjað. „Nei alls ekki. Þetta ferli var þannig byggt upp að búnir eru til þrír flokkar; verndarflokkur, biðflokkur og nýtingarflokkur og það er sjálfsagt að virkja þá kosti sem eru í nýtingarflokki og þeir eru nokkrir nú þegar,“ segir Snorri Baldursson.
Alþingi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira