Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. maí 2015 21:39 Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Vísir/EBU Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015 Eurovision Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015
Eurovision Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira