Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi frá Davíð Lúther hjá Silent var mikil stemmning á staðnum og virtust gestir mjög ánægðir með söng íslensku söngkvennanna.
Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram í kvöld og hefst klukkan 19.
Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum.
Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins.