Friðrik Dór: „Allir bjartsýnir á að við neglum þetta“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. maí 2015 15:57 "Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér.“ vísir/eurovisiontv Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Hópurinn æfði stíft fyrir fyrra rennslið í dag en fékk að því loknu að taka því rólega. Friðrik Dór Jónsson, sem syngur í bakröddum, segir tilhlökkunina að ná hámarki. „María negldi rennslið í dag þannig að það er ekkert stress í hópnum. Þetta er allt bara mjög jákvætt, mikil tilhlökkun hjá öllum og allir bjartsýnir á að við neglum þetta. Svo kemur bara í ljós hvernig kosningin fer en við erum bjartsýn á gott gengi,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi, rétt áður en hann hélt í höllina í Vínarborg. „Við vorum núna bara að fá okkur að borða og erum að labba í höllina þar sem við komum okkur í gallann og eitthvað smink og svona. Lang mesti pakkinn er fram undan hjá stelpunum, hár, förðun og allt þetta,“ bætir hann við. Friðrik var vel farðaður í gær, líkt og sjá má á þessu myndbandi. Hann segist ætla að biðja um minni förðun í þetta sinn. „Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér. Það var alveg fínt að prófa þetta en ég hugsa að ég biðji hana um að sleppa því að mála mig svona mikið í kvöld,“ segir hann. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 „Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Aron Kristinn og Lára búin að eiga Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Hópurinn æfði stíft fyrir fyrra rennslið í dag en fékk að því loknu að taka því rólega. Friðrik Dór Jónsson, sem syngur í bakröddum, segir tilhlökkunina að ná hámarki. „María negldi rennslið í dag þannig að það er ekkert stress í hópnum. Þetta er allt bara mjög jákvætt, mikil tilhlökkun hjá öllum og allir bjartsýnir á að við neglum þetta. Svo kemur bara í ljós hvernig kosningin fer en við erum bjartsýn á gott gengi,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi, rétt áður en hann hélt í höllina í Vínarborg. „Við vorum núna bara að fá okkur að borða og erum að labba í höllina þar sem við komum okkur í gallann og eitthvað smink og svona. Lang mesti pakkinn er fram undan hjá stelpunum, hár, förðun og allt þetta,“ bætir hann við. Friðrik var vel farðaður í gær, líkt og sjá má á þessu myndbandi. Hann segist ætla að biðja um minni förðun í þetta sinn. „Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér. Það var alveg fínt að prófa þetta en ég hugsa að ég biðji hana um að sleppa því að mála mig svona mikið í kvöld,“ segir hann.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 „Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Aron Kristinn og Lára búin að eiga Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15
„Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25