Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband 21. maí 2015 16:30 ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01
Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05