ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 21:28 Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, fékk rautt spjald í uppbótatíma leiksins Vísir/Diego ÍR-ingar endurheimtu toppsætið í Lengjudeild karla í fótbolta eftir endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Fjölnismenn komust upp úr fallsæti og sendu Leiknismenn þangað í staðinn. ÍR vann 2-1 sigur á Fylki í Árbænum en Fylkismenn fengu þrjú rauð rauð spjald í uppbótatíma leiksins. ÍR-ingar fengu líka eitt rautt spjald. Njarðvíkingar höfðu náð toppsætinu með stórsigri í gær en ÍR-ingar eru einu stigi á undan þeim eftir leik kvöldsins. Emil Ásmundsson kom Fylki í 1-0 á 50. mínútu en Víðir Freyr Ívarsson jafnaði þremur mínútum síðar. Bergvin Fannar Helgason skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 83. mínútu. Allt varð síðan vitlaust í uppbótatíma þegar fjögur rauð spjöld fóru á loft. Reynsluboltarnir hjá Fylki, Emil Ásmundsson og Ragnar Bragi Sveinsson, fengu báðir rauttt spjald sem og þjálfarinn Árni Freyr Guðnason. ÍR-ingurinn Ívan Óli Santos fékk líka rautt spjald. Fjölnir mætti í Efra Breiðholt og fór í burtu með öll þrjú stigin eftir 1-0 sigur á Leikni. Bjarni Þór Hafstein skoraði úr vítaspyrnu strax á tíundu mínútu og það mark réði úrslitum í kvöld. Leiknismenn voru tíu frá 52. mínútu þegar Jón Arnar Sigurðsson fékk sitt annað gula spjald. Fjölnismenn komust upp fyrir Leikni í töflunni og þar með upp úr fallsæti. Leiknismenn eru aftur á móti komnir í staðinn í þetta óvinsæla fallsæti. Lengjudeild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
ÍR vann 2-1 sigur á Fylki í Árbænum en Fylkismenn fengu þrjú rauð rauð spjald í uppbótatíma leiksins. ÍR-ingar fengu líka eitt rautt spjald. Njarðvíkingar höfðu náð toppsætinu með stórsigri í gær en ÍR-ingar eru einu stigi á undan þeim eftir leik kvöldsins. Emil Ásmundsson kom Fylki í 1-0 á 50. mínútu en Víðir Freyr Ívarsson jafnaði þremur mínútum síðar. Bergvin Fannar Helgason skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 83. mínútu. Allt varð síðan vitlaust í uppbótatíma þegar fjögur rauð spjöld fóru á loft. Reynsluboltarnir hjá Fylki, Emil Ásmundsson og Ragnar Bragi Sveinsson, fengu báðir rauttt spjald sem og þjálfarinn Árni Freyr Guðnason. ÍR-ingurinn Ívan Óli Santos fékk líka rautt spjald. Fjölnir mætti í Efra Breiðholt og fór í burtu með öll þrjú stigin eftir 1-0 sigur á Leikni. Bjarni Þór Hafstein skoraði úr vítaspyrnu strax á tíundu mínútu og það mark réði úrslitum í kvöld. Leiknismenn voru tíu frá 52. mínútu þegar Jón Arnar Sigurðsson fékk sitt annað gula spjald. Fjölnismenn komust upp fyrir Leikni í töflunni og þar með upp úr fallsæti. Leiknismenn eru aftur á móti komnir í staðinn í þetta óvinsæla fallsæti.
Lengjudeild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira