Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2015 08:01 Flóttamenn hafa sumir þurft að vera á sjó í langan tíma á þétt setnum skipum og bátum. Vísir/AFP Malasía og Indónesía munu veita þeim flóttamönnum sem koma að landi þar tímabundið skjól og neyðarhjálp. Fulltrúar landanna tveggja funduðu um málið í gær og eftir fundinn sagði utanríkisráðherra Malasíu að sjóherir ríkjanna muni hætta að draga skip flóttamanna aftur út í alþjóðleg hafsvæði. Anifah Aman sagði að það þyrfti að aðstoða þetta fólk og að vegna aðstæðna þeirra væru þeir tilbúnir til að taka á móti þeim.Samkvæmt BBC munu sjóherir landanna þó ekki leita að flóttafólki á hafi heldur eingöngu aðstoða þá sem ná til lands. Þar að auki væri hjálp þeirra háð því skilyrði að alþjóðasamfélagið myndi hjálpa til við að útvega þeim heimili á innan við ári. Taíland kom ekki að tilkynningu ríkjanna tveggja og ekki liggur fyrir hvað þeir ætla sér. Þúsundir flóttamanna hafa nú flúið frá Búrma og Bangladess og aðstæður þeirra á sjó þeykja einstaklega slæmar. Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök segja þó að fólkinu sé ekki komið til hjálpar nægilega fljótt. Rohynga múslímar flýja ofsóknir í Búrma og fátækt fólk frá Bangladess er byrjað að nota sömu leiðir og þau. Í samtali við AP fréttaveituna segir Joe Lowry frá Alþjóðlegu samtökunum um búferlaflutninga að finna þurfi flóttafólkið á hafi úti og koma því til hjálpar. Hann segir að mikill fjöldi þeirra þjáist af næringarskorti, ofþornun og öðrum sjúkdómum. Lowry segir þetta fólk þurf að komast undir læknishendur hið fyrsta. Flóttamenn Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Malasía og Indónesía munu veita þeim flóttamönnum sem koma að landi þar tímabundið skjól og neyðarhjálp. Fulltrúar landanna tveggja funduðu um málið í gær og eftir fundinn sagði utanríkisráðherra Malasíu að sjóherir ríkjanna muni hætta að draga skip flóttamanna aftur út í alþjóðleg hafsvæði. Anifah Aman sagði að það þyrfti að aðstoða þetta fólk og að vegna aðstæðna þeirra væru þeir tilbúnir til að taka á móti þeim.Samkvæmt BBC munu sjóherir landanna þó ekki leita að flóttafólki á hafi heldur eingöngu aðstoða þá sem ná til lands. Þar að auki væri hjálp þeirra háð því skilyrði að alþjóðasamfélagið myndi hjálpa til við að útvega þeim heimili á innan við ári. Taíland kom ekki að tilkynningu ríkjanna tveggja og ekki liggur fyrir hvað þeir ætla sér. Þúsundir flóttamanna hafa nú flúið frá Búrma og Bangladess og aðstæður þeirra á sjó þeykja einstaklega slæmar. Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök segja þó að fólkinu sé ekki komið til hjálpar nægilega fljótt. Rohynga múslímar flýja ofsóknir í Búrma og fátækt fólk frá Bangladess er byrjað að nota sömu leiðir og þau. Í samtali við AP fréttaveituna segir Joe Lowry frá Alþjóðlegu samtökunum um búferlaflutninga að finna þurfi flóttafólkið á hafi úti og koma því til hjálpar. Hann segir að mikill fjöldi þeirra þjáist af næringarskorti, ofþornun og öðrum sjúkdómum. Lowry segir þetta fólk þurf að komast undir læknishendur hið fyrsta.
Flóttamenn Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira