Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News 8. júní 2015 14:00 Sigmundur David Gunnlaugsson. visir/valli Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra verður í viðtali á Sky News síðdegis. Þar mun hann svara spurningum er varða aðgerðir ríkisstjórnar til losunar gjaldeyrishaftanna. Höftin hafa verið við lýði frá því í október 2008 eða í tæp sjö ár. Þann tíma hafa erlendir kröfuhafar þurft að bíða eftir að höftunum yrði aflétt sem nú sér loks fyrir endann á. Hvort þeir séu ánægðir með þau skilyrði sem þeim eru sett er svo önnur saga. Reikna má með því að Sigmundur Davíð tjái sig um málið við hinn enskumælandi heim einhvern tímann eftir klukkan 14:30. Beina útsendingu Sky News má sjá í spilaranum hér að neðan.Uppfært klukkan 17.44Sky birti viðtalið nú á sjötta tímanum. Það má sjá í spilaranum hér að neðan með því að spóla til baka. Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir „Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. 8. júní 2015 13:26 Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts. 8. júní 2015 13:30 Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. 8. júní 2015 13:00 Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar. 8. júní 2015 12:41 Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8. júní 2015 13:27 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra verður í viðtali á Sky News síðdegis. Þar mun hann svara spurningum er varða aðgerðir ríkisstjórnar til losunar gjaldeyrishaftanna. Höftin hafa verið við lýði frá því í október 2008 eða í tæp sjö ár. Þann tíma hafa erlendir kröfuhafar þurft að bíða eftir að höftunum yrði aflétt sem nú sér loks fyrir endann á. Hvort þeir séu ánægðir með þau skilyrði sem þeim eru sett er svo önnur saga. Reikna má með því að Sigmundur Davíð tjái sig um málið við hinn enskumælandi heim einhvern tímann eftir klukkan 14:30. Beina útsendingu Sky News má sjá í spilaranum hér að neðan.Uppfært klukkan 17.44Sky birti viðtalið nú á sjötta tímanum. Það má sjá í spilaranum hér að neðan með því að spóla til baka.
Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir „Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. 8. júní 2015 13:26 Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts. 8. júní 2015 13:30 Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. 8. júní 2015 13:00 Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar. 8. júní 2015 12:41 Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8. júní 2015 13:27 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
„Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. 8. júní 2015 13:26
Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts. 8. júní 2015 13:30
Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. 8. júní 2015 13:00
Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar. 8. júní 2015 12:41
Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8. júní 2015 13:27