Bein útsending frá fundinum verður hér á Vísi, í spilaranum neðst í fréttinni, og hefst hún klukkan 22
Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd fór fram klukkan 17 og í kjölfarið fundaði ríkisstjórn vegna málsins. Þá funduðu þingflokkarnir í aðdraganda þess að Einar K. Guðfinnsson setti þingfund klukkan 22.
Hér má lesa frumvarpið sem umræðan í kvöld á Alþingi snýst um.