Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2015 19:32 Gunnleifur Gunnleifsson. Vísir/Ernir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, segir að Ólafur Karl Finsen hafi farið langt yfir strikið þegar Stjörnumaðurinn fór inn í búningsklefa Blika og rótaði þar í persónulegum munum leikmanna Breiðabliks. Atvikið átti sér stað nokkrum dögum fyrir leik liðanna í Pepsi-deild karla í gær. Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur en Stjarnan hafði ekki tapað 27 deildarleikjum í röð þar til í gær. „Ég vil taka það fram að ég þekki Óla Kalla aðeins og hann er eðaldrengur,“ sagði Gunnleifur í útvarpsþættinum Akraborgin á X-inu 977 í morgun. „Ég held að hann hafi talið sig vera að gera eitthvað gott fyrir leikinn og peppa hann upp. En þarna fór hann alveg yfir strikið.“ „Klefinn er heilagur hjá fótboltamönnum. Það tíðkast bara ekki að menn fari inn í klefa hjá andstæðingi. Það sýnir virðingaleysi og leikmenn mega aðeins horfa í gömlu gildin og sýna hverjum öðrum virðingu.“ Gunnleifur minntist á atvik sem átti sér stað í leik Vals og FH þegar orðaskipti á milli leikmanna inni á vellinum rötuðu í fjölmiðla. „Það er tímabært að staldra aðeins við og sýna þessu ákveðna virðingu. Það á endilega að halda það,“ sagði Gunnleifur sem var furðu lostinn þegar hann horfði á áðurnefnt myndband. „Ég var alltaf að bíða eftir því að einhver segði djók. Ég bara náði þessu ekki. Hann fór yfir strikið og lærir af þessu.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll um Ólaf Karl: Ef þetta var agamál þá segi ég ykkur ekki frá því Þjálfari Stjörnunnar ómyrkur í máli um frammistöðu sinna manna. Hann vildi ekkert segja um hvort að Ólafi Karl Finsen hafi verið refsað í kvöld. 31. maí 2015 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Stjarnan 0-3 | Fyrsta tap Stjörnunnar í 28 leikjum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrsta deildarleik sínum síðan 2013 í kvöld og það gerðu þeir með stæl gegn afar sprækum Blikum. 31. maí 2015 00:01 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, segir að Ólafur Karl Finsen hafi farið langt yfir strikið þegar Stjörnumaðurinn fór inn í búningsklefa Blika og rótaði þar í persónulegum munum leikmanna Breiðabliks. Atvikið átti sér stað nokkrum dögum fyrir leik liðanna í Pepsi-deild karla í gær. Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur en Stjarnan hafði ekki tapað 27 deildarleikjum í röð þar til í gær. „Ég vil taka það fram að ég þekki Óla Kalla aðeins og hann er eðaldrengur,“ sagði Gunnleifur í útvarpsþættinum Akraborgin á X-inu 977 í morgun. „Ég held að hann hafi talið sig vera að gera eitthvað gott fyrir leikinn og peppa hann upp. En þarna fór hann alveg yfir strikið.“ „Klefinn er heilagur hjá fótboltamönnum. Það tíðkast bara ekki að menn fari inn í klefa hjá andstæðingi. Það sýnir virðingaleysi og leikmenn mega aðeins horfa í gömlu gildin og sýna hverjum öðrum virðingu.“ Gunnleifur minntist á atvik sem átti sér stað í leik Vals og FH þegar orðaskipti á milli leikmanna inni á vellinum rötuðu í fjölmiðla. „Það er tímabært að staldra aðeins við og sýna þessu ákveðna virðingu. Það á endilega að halda það,“ sagði Gunnleifur sem var furðu lostinn þegar hann horfði á áðurnefnt myndband. „Ég var alltaf að bíða eftir því að einhver segði djók. Ég bara náði þessu ekki. Hann fór yfir strikið og lærir af þessu.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll um Ólaf Karl: Ef þetta var agamál þá segi ég ykkur ekki frá því Þjálfari Stjörnunnar ómyrkur í máli um frammistöðu sinna manna. Hann vildi ekkert segja um hvort að Ólafi Karl Finsen hafi verið refsað í kvöld. 31. maí 2015 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Stjarnan 0-3 | Fyrsta tap Stjörnunnar í 28 leikjum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrsta deildarleik sínum síðan 2013 í kvöld og það gerðu þeir með stæl gegn afar sprækum Blikum. 31. maí 2015 00:01 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Rúnar Páll um Ólaf Karl: Ef þetta var agamál þá segi ég ykkur ekki frá því Þjálfari Stjörnunnar ómyrkur í máli um frammistöðu sinna manna. Hann vildi ekkert segja um hvort að Ólafi Karl Finsen hafi verið refsað í kvöld. 31. maí 2015 22:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Stjarnan 0-3 | Fyrsta tap Stjörnunnar í 28 leikjum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrsta deildarleik sínum síðan 2013 í kvöld og það gerðu þeir með stæl gegn afar sprækum Blikum. 31. maí 2015 00:01