Mannskæð bílasprengjuárás í höfuðborg Jemens Bjarki Ármannsson skrifar 29. júní 2015 23:32 Uppreisnarmaður í Sanaa. Vísir/AFP Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Ekki er víst hversu margir liggja í valnum eftir að bílasprengja sprakk í Sanaa, höfuðborg Jemens, fyrr í kvöld. Blóðug átök hafa geisað í landinu undanfarna mánuði þar sem uppreisnarmenn úr röðum Sjía-múslima, svonefndir Hútar, hafa barist við sveitir hliðhollar fyrrverandi forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadifor.Samkvæmt BBC hafa liðsmenn ISIS birt skilaboð á netinu þar sem þeir segja að samtök hliðholl sér beri ábyrgð á árásinni. Fréttaveitan AP segir að skotmark árásarinnar hafi verið heimili nokkurra helstu leiðtoga Hútanna en Reuters segir að gestir í jarðaför hafi fallið í sprengingunni. Hútarnir lýstu því yfir í dag að þeim hefði tekist að senda eldflaug yfir landamærin við Sádi-Arabíu á herstöð þar í landi. Ef rétt reynist, er það í annað sinn sem uppreisnarmennirnir reyna slíkt frá því að átökin í Jemen hófust en fjölmargir Jemenar hafa fallið í loftárásum Sáda sem hófust í mars.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26 Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Áttatíu látnir í loftárásum Sáda í Jemen Árásirnar voru gerðar nærri landamærunum að Sádi-Arabíu og í höfuðborginni Sanaa. 27. maí 2015 13:26
Hútar samþykkja þátttöku í friðarviðræðum Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna fara fram í Genf þann 14. júní næstkomandi. 5. júní 2015 11:07
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Einn leiðtoga al-Qaeda í Jemen drepinn í drónaárás Al-Qaeda hefur notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki. 14. apríl 2015 15:44