Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 11:00 „Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
„Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour