Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 10:00 Jose Aldo er ríkjandi UFC-meistari í fjaðurvigt. Vísir/Getty UFC hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að Jose Aldo, fjaðurvigtarmeistari UFC, er ekki rifbeinsbrotinn. Sögusagnir þess efnis hafa verið á kreiki síðustu daga en brasilískur blaðamaður fullyrti á Twitter á dögunum að Aldo hafi rifbeinsbrotnað á æfingu. Nú hefur UFC stigið fram og fullyrt að læknisskoðun hafi leitt í ljós að meiðsli Aldo séu ekki svo alvarleg. Hann hafi hins vegar hlotið beinmar auk þess sem brjósk hafi skaddast. Aldo er þó sagður ætla að berjast við McGregor á UFC 189 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 11. júlí. Þar mun Gunnar Nelson einnig berjast. UFC hefur þó tilnefnt varamann fyrir McGregor en það er Chad Mendes sem er efsti áskorandi Aldo um fjaðurvigartitilinn. Fari svo að hann berjist við McGregor verður titill engu að síður í húfi - svokallaður bráðabirgðatitill (e. interim championship). Gunnar fékk á dögunum nýjan andstæðing eftir að John Hathaway þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann mætir þess í stað Brandon Thatch. MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
UFC hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að Jose Aldo, fjaðurvigtarmeistari UFC, er ekki rifbeinsbrotinn. Sögusagnir þess efnis hafa verið á kreiki síðustu daga en brasilískur blaðamaður fullyrti á Twitter á dögunum að Aldo hafi rifbeinsbrotnað á æfingu. Nú hefur UFC stigið fram og fullyrt að læknisskoðun hafi leitt í ljós að meiðsli Aldo séu ekki svo alvarleg. Hann hafi hins vegar hlotið beinmar auk þess sem brjósk hafi skaddast. Aldo er þó sagður ætla að berjast við McGregor á UFC 189 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 11. júlí. Þar mun Gunnar Nelson einnig berjast. UFC hefur þó tilnefnt varamann fyrir McGregor en það er Chad Mendes sem er efsti áskorandi Aldo um fjaðurvigartitilinn. Fari svo að hann berjist við McGregor verður titill engu að síður í húfi - svokallaður bráðabirgðatitill (e. interim championship). Gunnar fékk á dögunum nýjan andstæðing eftir að John Hathaway þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann mætir þess í stað Brandon Thatch.
MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn