FH kallar Emil úr láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2015 09:37 Emil (til hægri) fagnar eina marki sínu fyrir Fjölni. vísir/vilhelm FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. FH kallar Emil strax til baka en félagið þarf að skila inn leikmannalista til UEFA í dag vegna þátttöku þess í Evrópudeildinni. FH bregður á þetta ráð vegna meiðsla Sams Hewson sem fótbrotnaði í leik gegn Víkingum og verður frá í nokkurn tíma. Emil lék níu deildarleiki með Fjölni og skoraði eitt mark en Grafarvogsliðið er einmitt næsti mótherji FH í deildinni. Emil getur þó ekki spilað þann leik vegna leikbanns. Emil kom til FH frá BÍ/Bolungarvík árið 2010 og hefur síðan þá leikið 65 deildarleiki með liðinu og skorað sjö mörk. Þetta er annað áfallið sem Fjölnir verður fyrir á stuttum tíma en ekki er langt síðan Makedóníumaðurinn Daniel Ivanovski yfirgaf félagið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira
FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. FH kallar Emil strax til baka en félagið þarf að skila inn leikmannalista til UEFA í dag vegna þátttöku þess í Evrópudeildinni. FH bregður á þetta ráð vegna meiðsla Sams Hewson sem fótbrotnaði í leik gegn Víkingum og verður frá í nokkurn tíma. Emil lék níu deildarleiki með Fjölni og skoraði eitt mark en Grafarvogsliðið er einmitt næsti mótherji FH í deildinni. Emil getur þó ekki spilað þann leik vegna leikbanns. Emil kom til FH frá BÍ/Bolungarvík árið 2010 og hefur síðan þá leikið 65 deildarleiki með liðinu og skorað sjö mörk. Þetta er annað áfallið sem Fjölnir verður fyrir á stuttum tíma en ekki er langt síðan Makedóníumaðurinn Daniel Ivanovski yfirgaf félagið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira
Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06
Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00