FH kallar Emil úr láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2015 09:37 Emil (til hægri) fagnar eina marki sínu fyrir Fjölni. vísir/vilhelm FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. FH kallar Emil strax til baka en félagið þarf að skila inn leikmannalista til UEFA í dag vegna þátttöku þess í Evrópudeildinni. FH bregður á þetta ráð vegna meiðsla Sams Hewson sem fótbrotnaði í leik gegn Víkingum og verður frá í nokkurn tíma. Emil lék níu deildarleiki með Fjölni og skoraði eitt mark en Grafarvogsliðið er einmitt næsti mótherji FH í deildinni. Emil getur þó ekki spilað þann leik vegna leikbanns. Emil kom til FH frá BÍ/Bolungarvík árið 2010 og hefur síðan þá leikið 65 deildarleiki með liðinu og skorað sjö mörk. Þetta er annað áfallið sem Fjölnir verður fyrir á stuttum tíma en ekki er langt síðan Makedóníumaðurinn Daniel Ivanovski yfirgaf félagið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. FH kallar Emil strax til baka en félagið þarf að skila inn leikmannalista til UEFA í dag vegna þátttöku þess í Evrópudeildinni. FH bregður á þetta ráð vegna meiðsla Sams Hewson sem fótbrotnaði í leik gegn Víkingum og verður frá í nokkurn tíma. Emil lék níu deildarleiki með Fjölni og skoraði eitt mark en Grafarvogsliðið er einmitt næsti mótherji FH í deildinni. Emil getur þó ekki spilað þann leik vegna leikbanns. Emil kom til FH frá BÍ/Bolungarvík árið 2010 og hefur síðan þá leikið 65 deildarleiki með liðinu og skorað sjö mörk. Þetta er annað áfallið sem Fjölnir verður fyrir á stuttum tíma en ekki er langt síðan Makedóníumaðurinn Daniel Ivanovski yfirgaf félagið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06
Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti