Jóhannes Harðarson mun ekki stýra næstu leikjum ÍBV en félagið tilkynnti í dag að hann þurfi að taka sér frí frá störfum sínum vegna veikinda í fjölskyldu hans.
„Knattspyrnuráð ÍBV biður fjölmiðla og knattspyrnuáhugamenn um að sýna Jóhannesi og fjölskyldu hans tillitssemi á næstu vikum,“ segir í tilkynningu ÍBV.
Ingi Sigurðsson stígur inn í hlutverk þjálfara og mun gegn því ásamt Tryggva Guðmundssyni, aðstoðarþjálfara Jóhannesar, í leik ÍBV gegn Breiðabliki um helgina.
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti
