Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2015 13:30 Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu. Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu.
Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30
Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00
Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti