Hjörvar: Með kærustuna á Hlíðarenda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 14:41 Valur er á góðri siglingu eftir sannfærandi 4-2 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla um helgina. Valur tapaði ekki leik allan júnímánuð og þjálfarinn Ólafur Jóhannesson fékk mikið lof í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sóknarmenn Vals fóru margsinnis illa með Skagavörnina í leiknum eins og fjallað er um í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan. „Vörn ÍA var flöt og þeim er vorkun því þeir fengu enga aðstoð frá miðjumönnunum sínum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Marko Andelkovic er góður í fótbolta en djöfull var hann latur í leiknum. Hann var bara ekki „fitt“. Hann var búinn eftir korter,“ sagði Arnar og bætti við að 4-4-2 leikkerfið henti honum illa. Hjörvar segir að skemmtilegustu leikir deildarinnar fari fram á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. „Ef þú ætlar með kærustuna á stefnumót og fara á leik í Pepsi-deildinni, þá ferðu með hana á Hlíðarenda. Það er alltaf geggjuð skemmtun.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45 Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Valur er á góðri siglingu eftir sannfærandi 4-2 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla um helgina. Valur tapaði ekki leik allan júnímánuð og þjálfarinn Ólafur Jóhannesson fékk mikið lof í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sóknarmenn Vals fóru margsinnis illa með Skagavörnina í leiknum eins og fjallað er um í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan. „Vörn ÍA var flöt og þeim er vorkun því þeir fengu enga aðstoð frá miðjumönnunum sínum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Marko Andelkovic er góður í fótbolta en djöfull var hann latur í leiknum. Hann var bara ekki „fitt“. Hann var búinn eftir korter,“ sagði Arnar og bætti við að 4-4-2 leikkerfið henti honum illa. Hjörvar segir að skemmtilegustu leikir deildarinnar fari fram á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. „Ef þú ætlar með kærustuna á stefnumót og fara á leik í Pepsi-deildinni, þá ferðu með hana á Hlíðarenda. Það er alltaf geggjuð skemmtun.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45 Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45
Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02
Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti