Tæplega 8000 manns sagt upp hjá Microsoft Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 19:21 Satya Nadella, forstjóri Microsoft vísir/epa Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia. Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia.
Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26