Tæplega 8000 manns sagt upp hjá Microsoft Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 19:21 Satya Nadella, forstjóri Microsoft vísir/epa Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia. Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia.
Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26